Category Archives: Fréttir

Vel heppnaður sumarskóli

Sumarskóli Samtaka frjálsra framhaldsskólanema, sem haldinn var í Reykjavík 8.–10. júlí 2016, tókst vonum framar. Um þrjátíu manns sóttu skólann, sem RNH studdi sem lið í samstarfsverkefninu „Evrópa, Ísland og framtíð kapítalismans“ með AECR, Evrópusamtökum íhaldsmanna og umbótasinna. Skólinn hófst … Continue reading

Comments Off

Öld alræðisins og einkennileg örlög á Íslandi

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti 29. júní 2016 fyrirlestur á ráðstefnu Evrópuvettvangs minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience. Ráðstefnan var um „Totalitarianism, Deportation and Emigration“, Alræði, nauðungarflutninga og brottflutninga, og fór fram í smábænum … Continue reading

Comments Off

Hannes: Hvers vegna var íslenska vinstrið smátt og róttækt?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur á ráðstefnu stjórnmálafræðinga í Háskóla Íslands 16. júní 2016. Hann var um það, hvers vegna íslenska vinstrið væri í senn smærra og róttækara en vinstrið á öðrum Norðurlöndum. (Með vinstrinu kvaðst … Continue reading

Comments Off

Hannes: Hvar á Ísland að vera?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur á málstofu Chicago Council on Global Affairs í Reykjavík 16. júní 2016. Hann bar heitið „Iceland’s Role in the World“. Hannes benti þar á, að fyrsti milliríkjasamningurinn var gerður 1022, um … Continue reading

Comments Off

Hannes: Öflun tekna mikilvægari en dreifing þeirra

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti þrjá fyrirlestra á svæðisráðstefnum Estudantes pela liberdade, Samtökum frjálslyndra háskólastúdenta í Brasilíu, í apríl, 16. apríl í Rio de Janeiro, 23. apríl í Belo Horizonte og 30. apríl í háskólaborginni Santa Maria … Continue reading

Comments Off

Atvinnufrelsi á Íslandi 930–2016

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, sótti ráðstefnu um atvinnufrelsi í Manhattanville College í Purchase í New York-ríki 8.–9. apríl og flutti þar fyrirlestur um atvinnufrelsi á Íslandi 930–2016. Hann lýsti meðal annars stofnunum þjóðveldisins, frjálsu vali um goða … Continue reading

Comments Off