Category Archives: Fréttir

Hannes: Ísland úti í kuldanum

Prófessor Hannes H. Gissurarson hélt fyrirlestur um bankahrunið og kapítalismann á fjölmennum morgunverðarfundi hugveitunnar Timbro í Stokkhólmi þriðjudaginn 29. október 2013. Ásamt honum talaði þar Urban Bäckström, fyrrverandi seðlabankastjóri Svíþjóðar og nú framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins í Svíþjóð. Hannes kvað orsakir … Continue reading

Comments Off

Hannes: Hlutskipti Eystrasaltsþjóða lítt þekkt

Prófessor Hannes H. Gissurarson flutti 25. október 2013 erindi um Eystrasaltsþjóðirnar í vitund Íslendinga á málstofu um hina alþjóðlegu vídd í Þjóðarspeglinum, þar sem kennarar á félagsvísindasviði Háskóla Íslands kynna rannsóknir sínar. Hann minnti á, að Ísland og Eystrasaltsþjóðirnar hefðu … Continue reading

Comments Off

Hannes H.: Erlendir áhrifaþættir bankahrunsins óskýrðir

Prófessor Hannes H. Gissurarson flutti 25. október 2013 erindi á málstofu um íslenska bankahrunið í Þjóðarspeglinum, þar sem kennarar á félagsvísindasviði Háskóla Íslands kynna rannsóknir sínar. Þar vísaði hann á bug þeim skýringum á bankahruninu, að regluverk á íslenskum fjármálamarkaði … Continue reading

Comments Off

Ragnar Árnason: Veiðigjald í sjávarútvegi stórskaðlegt

Ragnar Árnason, prófessor í fiskihagfræði í Háskóla Íslandi, gagnrýndi harðlega kröfuna um sérstakt veiðigjald eða auðlindaskatt í sjávarútvegi á alþjóðlegri ráðstefnu um kvótakerfi og veiðigjald, sem haldin var í hátíðasal Háskóla Íslands mánudaginn 14. október 2013. Hann kvað veiðigjaldskröfuna hvíla … Continue reading

Comments Off

O’Sullivan: Járnfrúin var heimssögulegur einstaklingur

Margrét Thatcher var ásamt Winston Churchill eini alþjóðlegi stjórnmálaleiðtoginn, sem kom frá Bretlandi á tuttugustu öld, sagði breski rithöfundurinn John O’Sullivan á fundi, sem Samband ungra sjálfstæðismanna hélt, en RNH studdi, 13. október 2013, á afmælisdegi Thatchers. Á sama hátt … Continue reading

Comments Off

Bankahrunið íslenska: Fámennt og áhrifalítið land fellt?

Á fjölsóttri alþjóðlegri ráðstefnu um bankahrunið íslenska  7. október 2013, réttum fimm árum síðar, lagði dr. Eamonn Butler frá Adam Smith-stofnuninni í Lundúnum áherslu á, að mistæk ríkisafskipti, ekki síst undirmálslánin í Bandaríkjunum og lin peningastefna bandaríska seðlabankans og hliðstæðra … Continue reading

Comments Off