Monthly Archives: November 2012

Mats Persson: Atvinnulíf ESB er staðnað

Mats Persson, forstöðumaður hugveitunnar Open Europe í Lundúnum, flutti 12. nóvember erindi um samrunaþróunina í Evrópu á vegum RNH, Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Evrópuvaktarinnar. Persson kvað Evrópusambandið stríða við kreppu á mörgum sviðum, í bankamálum, stjórnmálum, atvinnumálum og peningamálum. Í … Continue reading

Comments Off

Ókostir samrunaþróunar í Evrópu mánudag 12. nóvember: 12–13

Mats Persson, forstöðumaður hugveitunnar Open Europe í Lundúnum, flytur fyrirlestur í boði RNH, Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Evrópuvaktarinnar mánudaginn 12. nóvember kl. 12–13 í stofu 201 í Odda, félagsvísindahúsi Háskóla Íslands. Nefnist fyrirlesturinn: „How Further Integration Could Hurt Europe’s Competitiveness.“ … Continue reading

Comments Off

Hannes H. Gissurarson: Maó ófreskja í mannsmynd

Hannes H. Gissurarson prófessor flutti fyrirlestur undir heitinu „Maó: Sagan sem hefur verið sögð“ í boði Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa 2. nóvember 2012. Þar lýsti hann deilum á Íslandi og annars staðar vegna bókar eftir Jung Chang og Jon Halliday, Maó: Sagan … Continue reading

Comments Off