Monthly Archives: February 2013

Booth um orsakir fjármálakreppunnar miðvikudag 13. mars: 12–13

Því er oft haldið fram, að fjármálakreppan, sem hófst árið 2007 og varð hörðust í árslok 2008, hafi stafað af ónógu eftirliti stjórnvalda með fjármálamörkuðum. Sumir fjármálasérfræðingar halda því hins vegar fram, að vissulega hafi fjármálaeftirlit brugðist og sumir aðilar … Continue reading

Comments Off

Hannes H. Gissurarson: Andlátsfregnin orðum aukin

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, sem situr í rannsóknarráði RNH, flutti fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands 19. febrúar 2013, er hann nefndi „Frjálshyggjan, kreppan og kapítalisminn“. Þar kvað hann andlátsfregnina um kapítalismann eftir lánsfjárkreppuna 2008 orðum aukna. Atvinnufrelsi … Continue reading

Comments Off

Hannes H. um kreppu og kapítalisma þriðjudag 19. febrúar: 17–18

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, sem situr í rannsóknarráði RNH, mun flytja fyrirlestur í boði Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í hátíðasal Háskóla Íslands kl. 17–18 þriðjudaginn 19. febrúar 2013. Fyrirlesturinn nefnist „Frjálshyggjan, kreppan og kapítalisminn“. Þar mun Hannes … Continue reading

Comments Off

Minningar um fjóra meistara

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, flutti erindi fyrir Skólabæjarhópinn svokallaða, sem er félag fyrrverandi starfsmanna Háskóla Íslands, í safnaðarheimili Neskirkju miðvikudaginn 13. febrúar 2013. Kallaði hann erindið „Minningar um fjóra meistara“. Þar sagði hann frá kynnum sínum af … Continue reading

Comments Off