Monthly Archives: January 2014

North: Bretar skoði aðild að EES í stað ESB

Á fjölsóttum hádegisfundi RNH, Evrópuvaktarinnar og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands í Háskóla Íslands 30. janúar 2014 hélt hinn kunni rithöfundur, stjórnmálaskýrandi og bloggari dr. Richard North, því fram, að Bretar ættu að skoða, hvort þeim hentaði ekki betur að gerast aðilar … Continue reading

Comments Off

North um EES og Breta: Fimmtudag 30. janúar 12–13

Evrópuvaktin, Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands og RNH boða til hádegisfundar fimmtudaginn 30. janúar klukkan 12.00 til 13.00 í stofu 101 í Odda, Háskóla Íslands, með dr. Richard North sem hefur sérhæft sig í rannsóknum á Evrópusambandinu, ESB, og sérstaklega stöðu Breta innan … Continue reading

Comments Off