Monthly Archives: June 2015

„Bankahrunið var angi af alþjóðlegri fjármálakreppu“

Á meðan dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, forstöðumaður rannsókna RNH, dvaldist í Eistlandi í apríllok 2015, tók Sirja Rank frá eistneska viðskiptablaðinu Äripäev viðtal við hann. Birtist það 1. maí 2015. Rank spurði Hannes, hvort hann fyndi ekki til einhverrar … Continue reading

Comments Off

Tekjudreifingin í heiminum orðin jafnari

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna í RNH, hélt erindi um „Áskorun Pikettys“ á málstofu í Setri frjálsrar hagfræðihugsunar í Viðskiptaháskólanum í Tallinn í Eistlandi 30. apríl. Bók Thomasar Pikettys, Fjármagn á 21. öld, hefur vakið mikla athygli, en þar … Continue reading

Comments Off

Eystrasaltsríkin og íslenskir kommúnistar

Dagana 24.–26. apríl 2015 sótti Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, árlega ráðstefnu í Tallinn í Eistlandi um alþjóðamál, og er hún kennd við Lennart Meri, forseta Eistlands 1992–2001. Á meðal fyrirlesara á ráðstefnunni voru Toomas H. Ilves, forseti Eistlands, … Continue reading

Comments Off

Margvísleg áhrif Kremlverja á íslenska kommúnista

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti erindi um áhrif ráðstjórnarinnar í Moskvu á hreyfingu íslenskra kommúnista og sósíalista á málstofu í Háskólanum í Tartu í Eistlandi 28. apríl 2015. Stóð stjórnmálafræðideild skólans að málstofunni, og hitti Hannes deildarforsetann, … Continue reading

Comments Off