Monthly Archives: August 2016

Uppboðsleiðin óskynsamleg

Uppboðsleið í sjávarútvegi er óþörf og óskynsamleg, enda búa Íslendingar nú þegar við hagkvæmt kerfi. Þetta var sameiginleg niðurstaða tveggja heimskunnra sérfræðinga, sem töluðu á ráðstefnu hagfræðideildar Háskóla Íslands, RNH og RSE um uppboð og aflareynslu 29. ágúst 2016. Gary … Continue reading

Comments Off

Frelsisneistinn varð að báli

Helsta hlutverk Íslands og annarra vestrænna lýðræðisríkja gagnvart Eystrasaltsríkjunum, á meðan þau voru hernumin af rússnesku ráðstjórninni, var að reyna að hlúa að þeim neista frelsisins, sem síðan blossaði sem betur fer upp, sagði Davíð Oddsson ritstjóri á samkomu, sem … Continue reading

Comments Off

Tvær úthlutunarreglur: Aflareynsla eða uppboð?

RNH stendur ásamt öðrum að ráðstefnu í fundarsal Þjóðminjasafnsins mánudaginn 29. ágúst kl. 14 til 17 um efni, sem mjög er rætt um á Íslandi þessa dagana: Tvær ólíkar leiðir til að úthluta aflaheimildum, aflareynslu (og síðan frjálsum viðskiptum með … Continue reading

Comments Off

Samkoma vegna Eystrasaltsbóka

Almenna bókafélagið býður ásamt ræðismönnum Eystrasaltsríkjanna þriggja á Íslandi til samkomu og útgáfuhófs föstudaginn 26. ágúst 2016 kl. 17–19 í Litlatorgi í Háskóla Íslands. Þann dag eru endurútgefnar tvær bækur um sjálfstæðisbaráttu Eystrasaltsríkjanna, sem komu út á íslensku á sínum … Continue reading

Comments Off