Monthly Archives: December 2016

Æviágrip Ólafs Björnssonar prófessors

Út er komið í tímaritinu Andvara 2016 æviágrip Ólafs Björnssonar prófessors eftir Hannes H. Gissurarson prófessor, rannsóknastjóra RNH. Ágripið er alllangt, 63 blaðsíður. Hannes segir frá ættum Ólafs og æsku og námi hans í Menntaskólanum á Akureyri og Kaupmannahafnarháskóla, en … Continue reading

Comments Off

Þjónusta, þrælkun, flótti

Hinn 25. desember 2016 var réttur aldarfjórðungur liðinn frá því, að Ráðstjórnarríkin geispuðu golunni. Þann dag vék Míkhaíl Gorbatsjov úr stöðu sinni, og daginn eftir var hinn rauði fáni með hamar og sigð í horni dreginn í síðasta sinn niður … Continue reading

Comments Off

Aldarfjórðungur frá viðurkenningu Slóveníu

Ísland varð 19. desember 1991 fyrsta vestræna ríkið til að viðurkenna Slóveníu, sem lýst hafði yfir sjálfstæði sínu og sagt sig úr Júgóslavíu 25. júní það ár. Áður höfðu Úkraína og Litáen viðurkennt hið nýja ríki. Af því tilefni birti … Continue reading

Comments Off

Gjaldeyriseftirlitið: Vald án eftirlits?

Út er komið nýtt þjóðmálarit Almenna bókafélagsins, Gjaldeyriseftirlitið: Vald án eftirlits? eftir Björn Jón Bragason, sagnfræðing og lögfræðing. Þar er sagt frá Gjaldeyriseftirliti Seðlabankans, sem sett var upp til að fylgjast með því, að gjaldeyrishöftin eftir bankahrunið væru ekki brotin. … Continue reading

Comments Off