Monthly Archives: November 2019

Þrír fyrirlestrar á næstunni

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, flytur þrjá fyrirlestra erlendis næstu daga. Í Kænugarði ræðir hann 8. nóvember um frjáls alþjóðaviðskipti og vanda Úkraínu. Færir hann rök fyrir því, að við frjáls alþjóðaviðskipti geti stjórnmálaeiningar smækkað, þar sem þær … Continue reading

Comments Off

Evrópuvettvangurinn: Kamiński endurkjörinn formaður

Pólski sagnfræðingurinn dr. Łukasz Kamiński var endurkjörinn forseti Evrópuvettvangs um minningu og samvisku á ársfundi hans 3.–6. nóvember 2019, sem haldinn var í Tirana International Hotel í Tirana, höfuðborg Albaníu. RNH er aðili að Evrópuvettvangnum, sem hefur þann tilgang að halda … Continue reading

Comments Off