Author Archives: HHG

Munro: Samstarf útgerðarmanna mikilvægt

Í viðtali við Morgunblaðið 17. júní benti Gordon Munro, prófessor emeritus í fiskihagfræði við Háskólann í Bresku Kólumbíu, á, að mikilvægt væri, að útgerðarmenn næðu samkomulagi sín í milli um skynsamlega nýtingu fiskistofna. Rakti hann þróunina í Bresku Kólumbíu, sem … Continue reading

Comments Off

Stórfróðleg ráðstefna um fiskihagfræði

Fjórir heimsþekktir fiskihagfræðingar töluðu á alþjóðlegri ráðstefnu Félagsvísindasviðs Háskóla Íslands, RNH og annarra aðila til heiðurs Ragnari Árnasyni 14. júní 2019 um „Úthafsveiðar heims: Í áttina að sjálfbæru og arðbæru kerfi“. Þeir voru prófessorarnir Trond Bjorndal, Rögnvaldur Hannesson, Gordon Munro … Continue reading

Comments Off

Ráðstefna 14. júní til heiðurs Ragnari

Félagsvísindasvið Háskóla Íslands, RNH og nokkrir aðrir aðilar halda alþjóðlega ráðstefnu undir yfirskriftinni „Offshore Fisheries of the World: Towards a Sustainable and Profitable System“ til heiðurs Ragnari Árnasyni, prófessor í fiskihagfræði, sjötugum. Verður hún í hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 14. … Continue reading

Comments Off

Hannes gagnrýndi Rawls og Piketty

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, gagnrýndi kenningar Johns Rawls og Tómasar Pikettys í erindi á Frjálsa sumarskólanum, sem Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema efndi til í Reykjavík 1. júní. Var erindið að mestu leyti sótt í skýrslu, sem Hannes hefur … Continue reading

Comments Off

Frjálsi sumarskólinn á morgun

Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema efna til sumarskóla laugardaginn 1. júní kl. 12 til 18:10 að Háaleitisbraut 1. Fyrirlesarar eru dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, Gunnlaugur Jónsson fjármálaráðgjafi, Magnús Örn Gunnarsson nemi, Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri Lindarvatns, Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, … Continue reading

Comments Off

Svæðisþing MPS í Dallas

Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, sótti svæðisþing Mont Pelerin samtakanna í Dallas/Fort Worth 19.–22. maí 2019. Þingið var helgað þrætueplum í röðum frjálshyggjufólks. Eitt var um skipan peningamála. Er Seðlabanki nauðsynlegur? Gullfótur æskilegur? Rafmyntir hagkvæmar? Frjáls samkeppni í útgáfu … Continue reading

Comments Off