Author Archives: HHG

Frjáls markaður á ferð

Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema undir forystu Ísaks Hallmundssonar, RNH og Austrian Economics Center í Vínarborg, sem dr. Barbara Kolm veitir forstöðu, héldu fjölsótt málþing um frjálsan markað, „Free Market Road Show,“ í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. apríl 2017. John Fund frá … Continue reading

Comments Off

Heimurinn eftir Brexit og Trump

RNH, Samtök frjálslyndra framhaldsskólanema og Austrian Economics Center í Vínarborg efna til fundar í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 1. apríl kl. 11–13:30 um „Heiminn eftir Brexit og Trump“. Fundurinn er þáttur í „Free Market Road Show“ eða Frjálsum markaði á … Continue reading

Comments Off

Ásgeir og Hersir: Endurreisn Íslands

Fjármálasérfræðingarnir Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson, dósentar í Háskóla Íslands, kynntu helstu niðurstöður nýrrar bókar sinnar, The Icelandic Financial Crisis: A Study Into the World’s Smallest Currency Area, á ráðstefnu í Háskóla Íslands 1. mars 2017. Á meðal þess, sem kemur … Continue reading

Comments Off

Ný bók: Hrun og endurreisn

Tveir sérfræðingar í fjármálafræðum, dr. Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræðideild Háskóla Íslands, og dr. Hersir Sigurgeirsson, dósent í viðskiptafræðideild skólans, hafa gefið út bók um eftirleik íslenska bankahrunsins 2008, The Icelandic Financial Crisis: A Study Into the World’s Smallest Currency … Continue reading

Comments Off

Rafræn fræðirit um atvinnufrelsi og einkaframtak

RNH hefur tekið að sér það verkefni að setja ýmis fræðirit, sem varða atvinnufrelsi og einkaframtak og iðulega eru illfáanleg, á Netið, svo að þau verði aðgengileg öllum. Meðal samstarfsaðila í þessu verkefni eru Atlas Network og ACRE, Alliance of … Continue reading

Comments Off

Bók um tekjudreifingu og skatta á Netinu

RNH og AB (Almenna bókafélagið) hafa hafið endurútgáfu ýmissa rita, sem varða einstaklingsfrelsi og atvinnufrelsi, á Netinu í samstarfi við Atlas Network og ACRE, Evrópusamtök íhaldsmanna og umbótasinna. Í ársbyrjun 2016 kom út bókin The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable … Continue reading

Comments Off