Author Archives: HHG

Vel heppnað svæðisþing ESFL á Íslandi

Svæðisþing ESFL, European Students for Liberty, Evrópusamtaka frjálslyndra stúdenta, í Reykjavík 8. október 2016 heppnaðist vonum fram, ekki síst vegna þess að þrír framúrskarandi fyrirlesarar lögðu leið sína til Íslands og tóku þátt í þinginu. Dr. Nigel Ashford frá Institute … Continue reading

Comments Off

Forvitnileg ráðstefna á laugardaginn

Evrópusamtök frjálslyndra stúdenta, European Students for Liberty, halda svæðisþing í Háskólanum í Reykjavík laugardaginn 8. október 2016. Þrír kunnir erlendir fyrirlesarar halda þar erindi. Dr. Tom G. Palmer, forstöðumaður Atlas Network í Washington-borg og fræðimaður í Cato-stofnuninni, talar um rökin … Continue reading

Comments Off

Frjálshyggja, trú og trúleysi

Frjálshyggjumenn geta verið hvort tveggja, trúaðir og trúlausir, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson á málstofu um siðferðilegar forsendur frjálshyggjunnar á þingi Mont Pèlerin-samtakanna í Miami 18.–23. september 2016. Hann var umsegjandi (commentator), en erindi fluttu dr. Yaron Brook, forstöðumaður Ayn … Continue reading

Comments Off

Fiskveiðistefna Íslendinga gott fordæmi?

Á Bretlandseyjum er verulegur áhugi á íslenska kvótakerfinu í sjávarútvegi, enda losna Bretar við útgönguna úr Evrópusambandinu undan hinni sameiginlegu fiskveiðistefnu, CFP, Common Fisheries Policy, sem hefur reynst mjög illa. Þetta kom fram á ráðstefnu um einkalausnir í opinbera og … Continue reading

Comments Off

Uppboðsleiðin óskynsamleg

Uppboðsleið í sjávarútvegi er óþörf og óskynsamleg, enda búa Íslendingar nú þegar við hagkvæmt kerfi. Þetta var sameiginleg niðurstaða tveggja heimskunnra sérfræðinga, sem töluðu á ráðstefnu hagfræðideildar Háskóla Íslands, RNH og RSE um uppboð og aflareynslu 29. ágúst 2016. Gary … Continue reading

Comments Off

Frelsisneistinn varð að báli

Helsta hlutverk Íslands og annarra vestrænna lýðræðisríkja gagnvart Eystrasaltsríkjunum, á meðan þau voru hernumin af rússnesku ráðstjórninni, var að reyna að hlúa að þeim neista frelsisins, sem síðan blossaði sem betur fer upp, sagði Davíð Oddsson ritstjóri á samkomu, sem … Continue reading

Comments Off