Author Archives: HHG

Ný bók um skipulag fiskveiða

Háskólaútgáfan hefur gefið út ritið The Icelandic Fisheries: Sustainable and Profitable eftir prófessor Hannes H. Gissurarson. Það hefur að geyma fjórar ritgerðir, sem Hannes hefur birt á alþjóðavettvangi um skynsamlegustu nýtingu náttúruauðlinda. Í formála rifjar höfundur upp, að hlegið hafi … Continue reading

Comments Off

Browder: Stjórn Pútíns grimm og gerspillt

Húsfyllir var í Hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 20. nóvember 2015, þegar bandaríski fjárfestirinn Bill Browder sagði sögu sína á fundi RNH, Almenna bókafélagsins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Hann er sonarsonur Earls Browders, formanns kommúnistaflokks Bandaríkjanna, og fjölskylda hans var utangarðsfólk, … Continue reading

Comments Off

Hannes: Gleymum aldrei fórnarlömbunum

Prófessor Hannes H. Gissurarson flutti erindi á ársfundi Evrópuvettvangs um minningu og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, sem haldinn var í ráðhúsinu í Wroclaw í Póllandi 17.–18. nóvember 2015. Lýsti hann samstarfsverkefni RNH og AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og … Continue reading

Comments Off

Höfuðóvinur Pútíns flytur erindi

Bandaríski fjárfestirinn og rithöfundurinn Bill Browder flytur erindi í hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 20. nóvember 2015 kl. 12–13 á vegum RNH, Almenna bókafélagsins og Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands. Erindið nefnist „Rússland Pútíns“. Bók Browders, Eftirlýstur (Red Notice), er nýkomin út á … Continue reading

Comments Off

Safn til sögu kommúnismans

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, sækir ársþing Evrópuvettvangs minningar og samvisku, European Platform of Memory and Conscience, sem haldið er í Wroclaw í Póllandi 17.–19. nóvember 2015. Þar skýrir hann frá samstarfsverkefni RNH og AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og … Continue reading

Comments Off

Fjörugur fundur um valdatíð Davíðs

Þeir Hannes H. Gissurarson prófessor, Ögmundur Jónasson, fyrrverandi ráðherra Vinstri-grænna, og Vilhjálmur Egilsson, rektor Háskólans á Bifröst og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skiptust á skoðunum um valdatíð Davíðs Oddssonar á fundi Politica, félags stjórnmálafræðinema í Háskóla Íslands, fimmtudagskvöldið 12. nóvember. Troðfullt … Continue reading

Comments Off