Author Archives: HHG

Viðburðir RNH vekja athygli

Myndasýning sú, sem RNH stóð að 23. ágúst til 16. september 2013 í samstarfi við Þjóðarbókhlöðuna og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, „Heimskommúnisminn og Ísland,“ hefur vakið mikla athygli. Sjónvarpið sagði frá henni í kvöldfréttum 23. ágúst og ræddi einnig við dr. … Continue reading

Comments Off

Zver um minningar og sögu: mánudag 16. september 17–18

Dr. Andreja Valic Zver heldur fyrirlestur í Þjóðarbókhlöðunni mánudaginn 16. september 2013 kl. 17–18 um efnið: „Hvers vegna þurfum við að minnast fórnarlambanna?“ Fyrirlestur hennar er í tilefni af því, að þennan dag lýkur myndasýningu í Þjóðarbókhlöðunni, sem hófst á … Continue reading

Comments Off

Hannes H. um bankahrunið, Vilnius fimmtudag 12. september

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, sem situr í rannsóknarráði RNH, flytur fyrirlestur um íslenska bankahrunið og þá lærdóma, sem Evrópuþjóðir geta dregið af því, á ráðstefnu Rannsóknarseturs um frjálsan markað í Litháen, Lithuanian Free Market Institute, í Vilnius, höfuðborg Litháens, … Continue reading

Comments Off

Andreasen: Gangið ekki í Evrópusambandið!

Marta Andreasen, fyrrverandi yfirbókari framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB, var ómyrk í máli á fjölsóttum fundi RNH, Íslensks þjóðráðs og annarra samtaka um framtíð Evrópusambandsins föstudaginn 30. ágúst 2013: Gangið ekki í ESB! Andreasen var rekin fyrir að gera athugasemdir við spillingu … Continue reading

Comments Off

Andreasen um framtíð ESB föstudag 30. ágúst: 17–18

Marta Andreasen, sem var aðalbókari framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB, flytur erindi föstudaginn 30. ágúst kl. 17–18 í stofu N-132 í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Nefnist það: „The European Union, where is it going?“ Hvert stefnir Evrópusambandið? Fundarstjóri verður Björn Bjarnason, fyrrv. … Continue reading

Comments Off

Ukielski: Stalín í fyrstu bandamaður Hitlers

Opnuð var mynda- og bókasýning á Þjóðarbókhlöðunni, sem RNH stendur ásamt öðrum að, 23. ágúst 2013, en Evrópuþingið hefur valið þann dag minningardag um fórnarlömb alræðis í Evrópu, nasisma og kommúnisma: Hitler og Stalín gerðu þann dag 1939 griðasáttmálann, sem … Continue reading

Comments Off