Author Archives: HHG

Hannes H. um ósýnilegu höndina, Porto Alegre 9. apríl

Prófessor Hannes H. Gissurarson, sem situr í rannsóknarráði RNH og er ritstjóri rannsóknarverka setursins, heldur fyrirlestur á ráðstefnunni Forum da liberdade, Vettvangi um frelsi, dagana 8.–9. apríl í Porto Alegre í Brasilíu. Ráðstefnan er haldin árlega, og standa að henni … Continue reading

Comments Off

Málstofa um almannavalsfræði í Petrópolis

Hannes H. Gissurarson prófessor, sem situr í rannsóknarráði RNH og er ritstjóri rannsóknarverka setursins, sótti 4.–7. apríl málstofu um almannavalsfræði (public choice) í Petrópolis í Rio de Janeiro-fylki í Brasilíu. Bandaríski sjóðurinn Liberty Fund hélt málstofuna, en umræðuefnið var bók … Continue reading

Comments Off

Ný og forvitnileg bók frá Almenna bókafélaginu

RNH starfar með og styður Almenna bókafélagið. Um miðjan mars 2013 gaf það út bók eftir Stefán Gunnar Sveinsson sagnfræðing, er nefnist Búsáhaldabyltingin: sjálfsprottin eða skipulögð? Hefur hún vakið mikla athygli, enda er hún hin forvitnilegasta. Prófessor Þór Whitehead kallar hana … Continue reading

Comments Off

Booth: Ríkisafskipti af fjármálamörkuðum gera illt verra

Í fyrirlestri á vegum Viðskiptafræðideildar Háskóla Íslands og RNH í Háskóla Íslands 13. mars 2013 ræddi prófessor Philip Booth frá Cass Business School og Institute of Economic Affairs í Lundúnum um hinar raunverulegu orsakir fjármálakreppunnar. Hann sagði, að oft væri … Continue reading

Comments Off

Booth um orsakir fjármálakreppunnar miðvikudag 13. mars: 12–13

Því er oft haldið fram, að fjármálakreppan, sem hófst árið 2007 og varð hörðust í árslok 2008, hafi stafað af ónógu eftirliti stjórnvalda með fjármálamörkuðum. Sumir fjármálasérfræðingar halda því hins vegar fram, að vissulega hafi fjármálaeftirlit brugðist og sumir aðilar … Continue reading

Comments Off

Hannes H. Gissurarson: Andlátsfregnin orðum aukin

Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, sem situr í rannsóknarráði RNH, flutti fyrirlestur í Hátíðasal Háskóla Íslands 19. febrúar 2013, er hann nefndi „Frjálshyggjan, kreppan og kapítalisminn“. Þar kvað hann andlátsfregnina um kapítalismann eftir lánsfjárkreppuna 2008 orðum aukna. Atvinnufrelsi … Continue reading

Comments Off