Category Archives: Fréttir

Pardo: Allt andóf bannað á Kúbu

Rithöfundurinn og skáldið Orlando Luis Pardo Lazo hélt fyrirlestur á vegum Pen klúbbsins íslenska og Borgarbókasafnsins laugardaginn 10. október og ræddi um mannréttindabrot á Kúbu, og var rithöfundurinn Sjón fundarstjóri. Eftir ofsóknir leynilögreglu Castros ákvað Pardo að flytjast til Bandaríkjanna. … Continue reading

Comments Off

Rögnvaldur: Umhverfisvernd sé skynsamleg

Umhverfisvernd verður að vera skynsamleg, en kröfur um hana hafa oft einkennst af ofstæki og hugsunarleysi, sagði Rögnvaldur Hannesson, prófessor emeritus, í fyrirlestri, sem hann hélt á ráðstefnu félagsvísindasviðs og hagfræðideildar Háskóla Íslands og RNH fimmtudaginn 8. október 1015. Rögnvaldur … Continue reading

Comments Off

Fjölmennt og vel heppnað þing frjálshyggjustúdenta

Svæðisþing Evrópusamtaka frjálshyggjustúdenta, European Students for Liberty, var haldið í Reykjavík laugardaginn 3. október 2015, var fjölsótt og tókst hið besta.  Voru fulltrúar ekki aðeins úr háskólunum, heldur líka margir úr framhaldsskólum á Reykjavíkursvæðinu. RNH studdi ráðstefnuna á ýmsan hátt. … Continue reading

Comments Off

Fjölsótt stúdentaþing í Sofia

Prófessor Hannes H. Gissurarson var einn fyrirlesara á fjölsóttu svæðisþingi Evrópusamtaka frjálshyggjustúdenta, European Students for Liberty, í Sofia í Búlgaríu 17. október 2015. Erindi hans var um „Frelsi á Íslandi 930–2015“, og þar lýsti hann meðal annars réttarvörslu í höndum … Continue reading

Comments Off

Íslandssaga og ævisögur á málstofu í Reykjavík

RNH er hinn íslenski samstarfsaðili pólska rannsóknarsetursins Minningar og framtíðar í Wroclaw, sem sinnir rannsóknarverkefni um munnlega sögu af tengslum Íslendinga og Pólverja, einkum hin síðari ár. Haldinn var vinnufundur í Reykjavík 17.–27. ágúst 2015, þar sem pólskir fræðimenn og … Continue reading

Comments Off

Hvers virði var Rússagullið?

Í 29. tbl. 33. árg. Vísbendingar í júlí 2015 birtist grein eftir prófessor Hannes H. Gissurarson, rannsóknastjóra RNH, um það, hvers virði Rússagullið var, sem íslenskir kommúnistar og sósíalistar fengu frá Moskvu. Hannes telur rétt að færa upp þær tölur, … Continue reading

Comments Off