Category Archives: Fréttir

Þrjú íslensk dæmi um sjálfsprottna þróun

Ítalan í almenningum á þjóðveldisöld, kvótakerfið í sjávarútvegi og verðtryggð króna eru þrjú íslensk dæmi um lausnir í krafti markaðarins frekar en ríkisins, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor á ráðstefnu um kenningar Friedrichs von Hayeks í Manhattanville College í … Continue reading

Comments Off

Framfarirnar í Asíu og framtíð frelsisins

Framfarirnar í Asíu síðustu þrjátíu ár voru eitt helsta umræðuefnið á þingi Mont Pèlerin samtakanna, alþjóðlegs málfundafélags frjálslyndra fræðimanna og umbótasinna, sem haldið var í Hong Kong 31. ágúst til 5. september 2014. Mörg hundruð milljónir manna í Asíulöndum hafa … Continue reading

Comments Off

Bókagjöf á minningardegi fórnarlambanna

Árið 2009 ákvað Evrópuþingið að gera 23. ágúst að sérstökum minningardegi fórnarlamba alræðisstefnunnar, nasisma og kommúnisma. Dagurinn er valinn vegna þess, að þennan dag árið 1939 gerðu þeir Hitler og Stalín griðasáttmála um að skipta á milli sín Mið- og Austur-Evrópu, en … Continue reading

Comments Off

„Hið veika getur lifað hið sterka af“

Prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson, umsjónarmaður rannsókna RNH, flutti fjóra fyrirlestra á ráðstefnum á Norðurlöndum í ágúst. Á árlegri ráðstefnu norrænu stjórnmálafræðingasamtakanna, Nordic Political Science Association, í Gautaborg í Svíþjóð 12.–15. ágúst ræddi hann um þrjú efni. Eitt var Icesave-deilan á … Continue reading

Comments Off

Fórnarlömb kommúnista njóti réttlætis

Fram á síðustu ár hafa borist fréttir af því, að aldraðir nasistar og samstarfsmenn þeirra séu dregnir fyrir dóm vegna illvirkja, sem þeir frömdu fram að falli nasismans 1945. Hitt er miklu sjaldgæfara, að kommúnistar og meðreiðarsveinar þeirra séu ákærðir … Continue reading

Comments Off

Lawson: Gögnin styðja kenningu Adams Smiths

Þau gögn, sem útvega má með víðtækum mælingum á atvinnufrelsi í 150 löndum og sambandi atvinnufrelsis við lífskjör og farsæld fólks í þessum löndum, styðja afdráttarlaust kenningu Adams Smiths: Auðlegð þjóðanna skapast við verkaskiptingu og frjáls viðskipti. Þegar menn keppa … Continue reading

Comments Off