Category Archives: Fréttir

Bankahrunið íslenska: Fámennt og áhrifalítið land fellt?

Á fjölsóttri alþjóðlegri ráðstefnu um bankahrunið íslenska  7. október 2013, réttum fimm árum síðar, lagði dr. Eamonn Butler frá Adam Smith-stofnuninni í Lundúnum áherslu á, að mistæk ríkisafskipti, ekki síst undirmálslánin í Bandaríkjunum og lin peningastefna bandaríska seðlabankans og hliðstæðra … Continue reading

Comments Off

Hannes: Var Ísland fellt?

Prófessor Hannes H. Gissurarson, sem situr í rannsóknarráði RNH, flutti fyrirlestur um íslenska bankahrunið á frelsisþingi Evrópusamtaka ungra íhaldsmanna, European Young Conservatives, í Cambridge 22. september 2013. Hann tók undir eina meginniðurstöðu í skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis á bankahruninu, sem hefði … Continue reading

Comments Off

Elliott: Berjumst gegn óhóflegum sköttum og sóun almannafjár

Matthew Elliott, stofnandi bresku skattgreiðendasamtakanna og höfundur fjölmargra rita um sóun í opinberum rekstri, flutti erindi á fundi RNH og Samtaka skattgreiðenda föstudaginn 20. september 2013. Hann sagði þar frá stofnun og starfsemi skattgreiðendasamtakanna, sem eru óháð grasrótarsamtök með um … Continue reading

Comments Off

Zver: Verðum að minnast fórnarlambanna

Fjölmenni var í Þjóðarbókhlöðunni mánudaginn 16. september, þegar dr. Andreja Valic Zver, forstöðumaður Stofnunar um sátt sögu og þjóðar í Ljubljana í Slóveníu, flutti fyrirlestur um, hvers vegna mikilvægt væri að minnast fórnarlamba alræðis í Evrópu. Zver rifjaði upp, að … Continue reading

Comments Off

Viðburðir RNH vekja athygli

Myndasýning sú, sem RNH stóð að 23. ágúst til 16. september 2013 í samstarfi við Þjóðarbókhlöðuna og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, „Heimskommúnisminn og Ísland,“ hefur vakið mikla athygli. Sjónvarpið sagði frá henni í kvöldfréttum 23. ágúst og ræddi einnig við dr. … Continue reading

Comments Off

Andreasen: Gangið ekki í Evrópusambandið!

Marta Andreasen, fyrrverandi yfirbókari framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB, var ómyrk í máli á fjölsóttum fundi RNH, Íslensks þjóðráðs og annarra samtaka um framtíð Evrópusambandsins föstudaginn 30. ágúst 2013: Gangið ekki í ESB! Andreasen var rekin fyrir að gera athugasemdir við spillingu … Continue reading

Comments Off