Category Archives: Fréttir

Elliott: Berjumst gegn óhóflegum sköttum og sóun almannafjár

Matthew Elliott, stofnandi bresku skattgreiðendasamtakanna og höfundur fjölmargra rita um sóun í opinberum rekstri, flutti erindi á fundi RNH og Samtaka skattgreiðenda föstudaginn 20. september 2013. Hann sagði þar frá stofnun og starfsemi skattgreiðendasamtakanna, sem eru óháð grasrótarsamtök með um … Continue reading

Comments Off

Zver: Verðum að minnast fórnarlambanna

Fjölmenni var í Þjóðarbókhlöðunni mánudaginn 16. september, þegar dr. Andreja Valic Zver, forstöðumaður Stofnunar um sátt sögu og þjóðar í Ljubljana í Slóveníu, flutti fyrirlestur um, hvers vegna mikilvægt væri að minnast fórnarlamba alræðis í Evrópu. Zver rifjaði upp, að … Continue reading

Comments Off

Viðburðir RNH vekja athygli

Myndasýning sú, sem RNH stóð að 23. ágúst til 16. september 2013 í samstarfi við Þjóðarbókhlöðuna og Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, „Heimskommúnisminn og Ísland,“ hefur vakið mikla athygli. Sjónvarpið sagði frá henni í kvöldfréttum 23. ágúst og ræddi einnig við dr. … Continue reading

Comments Off

Andreasen: Gangið ekki í Evrópusambandið!

Marta Andreasen, fyrrverandi yfirbókari framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, ESB, var ómyrk í máli á fjölsóttum fundi RNH, Íslensks þjóðráðs og annarra samtaka um framtíð Evrópusambandsins föstudaginn 30. ágúst 2013: Gangið ekki í ESB! Andreasen var rekin fyrir að gera athugasemdir við spillingu … Continue reading

Comments Off

Ukielski: Stalín í fyrstu bandamaður Hitlers

Opnuð var mynda- og bókasýning á Þjóðarbókhlöðunni, sem RNH stendur ásamt öðrum að, 23. ágúst 2013, en Evrópuþingið hefur valið þann dag minningardag um fórnarlömb alræðis í Evrópu, nasisma og kommúnisma: Hitler og Stalín gerðu þann dag 1939 griðasáttmálann, sem … Continue reading

Comments Off

Skattadagurinn íslenski 2013

Skattadaginn bar 2013 upp á 7. júlí samkvæmt útreikningum Sambands ungra sjálfstæðismanna. Skattadagurinn er sá dagur, þegar fólk fer að vinna fyrir sig sjálft, eftir að það hefur fyrri hluta ársins orðið að vinna fyrir hið opinbera. Íslendingar þurfa nú … Continue reading

Comments Off