Monthly Archives: August 2025

Hannes um frjálshyggjuhugtakið

Rannsóknastjóri RNH, Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands, var gestur Gísla Freys Valdórssonar í hinu vinsæla hlaðvarpi hans, Þjóðmálum, 27. ágúst 2025. Þeir ræddu aðallega um, hvernig skilgreina ætti og rökstyðja frjálshyggju. Hannes benti á, að … Continue reading

Comments Off

Hannes: Háskólinn á villigötum

Rannsóknastjóri RNH, Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í stjórnmálafræði í Háskóla Íslands, var gestur Hermanns Nökkva Gunnarssonar blaðamanns í Dagmálum, sjónvarpsþætti Morgunblaðsins, 22. ágúst 2025. Hannes gagnrýndi harðlega aðgerðaleysi Háskólans, eftir að nokkrir starfsmenn skólans ruddust inn á málstofu, sem … Continue reading

Comments Off