Monthly Archives: October 2012

Hlutdrægni fjölmiðla gagnvart BNA mánudag 15. október: 12–13

Næsti viðburður á vegum RNH er erindi, sem norski blaðamaðurinn Jan Arild Snoen flytur mánudaginn 15. október um hlutdrægni evrópskra fjölmiðla gagnvart Bandaríkjum Norður-Ameríku kl. 12–13 í stofu 201 í Odda, félagsvísindahúsi Háskóla Íslands. Snoen telur, að evrópskir fjölmiðlar dragi … Continue reading

Comments Off

Hannes H. Gissurarson: Ísland eitt Norðurlanda

Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, flutti fyrirlestur um „Fátækt á Íslandi 1991–2004“ á fundi Sagnfræðingafélags Íslands 9. október 2012. Þar greindi hann tvær fullyrðingar Stefáns Ólafssonar prófessors, að fátækt hefði verið meiri á Íslandi 2003 en annars staðar á … Continue reading

Comments Off

Fátækt á Íslandi þriðjudag 9. október: 12–13

Þriðjudaginn 9. október 2012 verður þriðji hádegisfyrirlestur Sagnfræðingafélagsins þennan vetur. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, flytur erindið „Fátækt á Íslandi 1991-2004“. Fyrirlesturinn er haldinn í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands og hefst stundvíslega kl. 12:05. Því var oft … Continue reading

Comments Off

Sérfræðingar um fiskveiðar: Kvótakerfið hagkvæmt

RNH hélt alþjóðlega ráðstefnu um „Fiskveiðar: sjálfbærar og arðbærar“ laugardaginn 6. október 2012 í Háskóla Íslands. Aðalfyrirlesarar voru yfirmenn og sérfræðingar fiskveiðideilda FAO, OECD og Alþjóðabankans og þrír helstu sérfræðingar Íslendinga í fiskveiðum: Árni Mathiesen, FAO, Gunnar Haraldsson, OECD, og … Continue reading

Comments Off