Monthly Archives: April 2013

Hannes H. um bankahrunið föstudag 3. maí: 13.30–15

Prófessor Hannes H. Gissurarson, sem situr í rannsóknarráði RNH og er ritstjóri rannsóknarverka setursins, heldur fyrirlestur á ráðstefnu um þjóðfélagsfræði í Háskólanum á Bifröst föstudaginn 3. maí. Ber fyrirlesturinn, sem fluttur verður á ensku, yfirskriftina „The International Financial Crisis and … Continue reading

Comments Off

Margrét Thatcher jarðsungin

Frú Margrét Thatcher, forsætisráðherra Breta 1979-1990 og barónessa af Kesteven, verður jarðsungin með viðhöfn í Lundúnum miðvikudaginn 17. apríl 2013. Thatcher var verndari AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og umbótasinna, sem starfar með RNH að tveimur verkefnum, „Evrópa, Ísland og framtíð kapítalismans“ … Continue reading

Comments Off

Hannes H. Gissurarson: Kapítalisminn enn sprelllifandi

Prófessor Hannes H. Gissurarson, stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands og RNH, hélt erindi á ráðstefnunni Fórum da liberdade í Porto Alegre í Brasilíu 9. apríl 2013. Nefndist það „Gerum ósýnilegu höndina sýnilega: Hugleiðingar um stjórnmálahagfræði og frelsi“. Þar kvað Hannes mestu frétt … Continue reading

Comments Off

Hannes H. um ósýnilegu höndina, Porto Alegre 9. apríl

Prófessor Hannes H. Gissurarson, sem situr í rannsóknarráði RNH og er ritstjóri rannsóknarverka setursins, heldur fyrirlestur á ráðstefnunni Forum da liberdade, Vettvangi um frelsi, dagana 8.–9. apríl í Porto Alegre í Brasilíu. Ráðstefnan er haldin árlega, og standa að henni … Continue reading

Comments Off

Málstofa um almannavalsfræði í Petrópolis

Hannes H. Gissurarson prófessor, sem situr í rannsóknarráði RNH og er ritstjóri rannsóknarverka setursins, sótti 4.–7. apríl málstofu um almannavalsfræði (public choice) í Petrópolis í Rio de Janeiro-fylki í Brasilíu. Bandaríski sjóðurinn Liberty Fund hélt málstofuna, en umræðuefnið var bók … Continue reading

Comments Off