Author Archives: HHG

Fyrirlestur um bankahrunið í Las Vegas

Rannsóknastjóri RNH, prófessor Hannes H. Gissurarson, flytur erindi um íslenska bankahrunið á málstofu um peninga og bankamál á ársmóti APEE, Association of Private Enterprise Education, sem haldið er á Caesars Palace í Las Vegas 1.–5. apríl. Er málstofan kl. 14:30 … Continue reading

Comments Off

Gauck fær Ján Langoš-verðlaunin

RNH á aðild að Evrópuvettvangi minningar og samvisku, sem heldur á lofti minningunni um fórnarlömb kommúnismans og annarra alræðisstefna. Mánudaginn 26. mars átti Evrópuvettvangurinn þátt í því ásamt Ján Langoš stofnuninni í Bratislava í Slóvakíu að veita verðlaun Joachim Gauck, … Continue reading

Comments Off

Trump er hættulegur frelsinu

Donald Trump er óútreiknanlegur dólgur, sem grefur undan venjum og stofnunum Bandaríkjanna, sagði dr. Tom Palmer, rannsóknarfélagi í Cato stofnuninni og forstöðumaður alþjóðadeildar Atlas Network, á rabbfundi Frjálshyggjufélagsins þriðjudagskvöldið 23. janúar 2018. Palmer kvað erfitt að skýra kjör hans. Líklega … Continue reading

Comments Off

Bandaríkin, Trump og frelsið

Þriðjudagskvöldið 23. janúar 2018 rabbar dr. Tom Palmer við áhugafólk um Bandaríkin, Trump og framtíð frelsisins í Petersen-svítunni í Gamla Bíói, Ingólfsstræti 2A. Fundurinn hefst klukkan 20:00 og er á vegum Frjálshyggjufélagsins með stuðningi RNH. Eftir framsöguerindi Palmers eru spurningar … Continue reading

Comments Off

Störf Davíðs í Seðlabankanum

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, birti grein í Morgunblaðinu á sjötugsafmæli Davíðs Oddssonar 17. janúar 2018, og var hún um ár Davíðs í Seðlabankanum 2005–2009, en sjálfur sat Hannes í bankaráði 2001–2009. Í forsætisráðherratíð Davíðs 1991–2004  jókst atvinnufrelsi … Continue reading

Comments Off

Líftaug landsins

Rannsóknastjóri RNH, dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor, var einn framsögumanna á málþingi Sagnfræðistofnunar í Háskóla Íslands þriðjudaginn 16. janúar 2018 síðdegis um nýútkomna tveggja binda bók um utanríkisverslun Íslands, Líftaug landsins. Ræddi einn fræðimaður við hvern bókarhöfund: Orri Vésteinsson fornleifafræðingur … Continue reading

Comments Off