Author Archives: HHG

Samanburður: Norræn hagkerfi í Evrópu og Ameríku

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti þrjá fyrirlestra í Bandaríkjunum í mars og apríl um samanburðinn á norrænu hagkerfunum í Evrópu, Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Íslandi, og norrænu hagkerfunum í Norður-Ameríku, Minnesota, Manitoba og Suður-Dakóta. Í ljós kemur … Continue reading

Comments Off

Hannes: Veljum Atlantshafskostinn

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, tók 19. mars 2016 þátt í ráðstefnu á Akureyri um alþjóðamál, sem Háskólinn á Akureyri hélt. Þar sagði Hannes, að Ísland hefði aðeins um tiltölulega stutt skeið vakið áhuga annarra þjóða, þótt auðvitað … Continue reading

Comments Off

Hannes: Ísland ekki of lítið

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti erindi í stjórnmálaskóla ungra Vinstri grænna í Reykjavík 5. mars 2016 um það, hvort Ísland væri of lítið til að standast sem sjálfstætt ríki eins og haldið hefur verið fram eftir bankahrunið … Continue reading

Comments Off

Mesta áfall íslenskra kommúnista: Febrúar 1956

Íslenskir stalínistar urðu fyrir einhverju mesta áfalli í sögu sinni, þegar fréttist um ræðu, sem Níkíta Khrústsjov, aðalritari kommúnistaflokks Ráðstjórnarríkjanna, hélt á lokuðum fundi í Kreml aðfaranótt 25. febrúar 1956. Þar viðurkenndi hann margvísleg ódæði Stalíns. Hann hefði látið handtaka … Continue reading

Comments Off

Fiskveiðar: Íslenska kvótakerfið gott fordæmi

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH,  flutti erindi á málstofu í atvinnumálaráðuneyti Perú í Lima 25. janúar 2016 um hagnýt úrlausnarefni um stjórn fiskveiða og hvað aðrar þjóðir gætu lært af reynslu Íslendinga. Kvað hann lykilinn að hagkvæmni íslenska … Continue reading

Comments Off

Fiskveiðar: Enginn verr settur við úthlutun kvóta

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna RNH, flutti fyrirlestur í Landssambandi perúskra útvegsmanna í Lima 22. janúar 2016 um helstu sjónarmið, þegar kvótum í sjávarútvegi væri úthlutað upphaflega. Hann hefur nýlega gefið út bók hjá Háskólaútgáfunni um það efni, The … Continue reading

Comments Off