Author Archives: HHG

Smith um Rand: Mánudag 24. nóvember kl. 17–18

Sjálfsbjargarhvötin er góð, kapítalisminn siðlegur, sagði Ayn Rand, vinsælasti og áhrifamesti kvenheimspekingur allra tíma, en skáldsögur hennar, sem hún notar til að koma á framfæri boðskap sínum, hafa selst í þrjátíu milljónum eintaka. Mánudaginn 24. nóvember kl. 17 mun heimspekiprófessorinn … Continue reading

Comments Off

Fjölmenn ráðstefna frjálshyggjustúdenta í Reykjavík

Um 85 manns sóttu stúdentaráðstefnu ESFL, European Students for Liberty, í Reykjavík laugardaginn 15. nóvember, þar af um 15 erlendir stúdentar. Fór ráðstefnan fram á Háskólatorgi í Háskóla Íslands. Lukas Schweiger, formaður framkvæmdastjórnar ESFL, sagði frá myndun ESFL og tilgangi. … Continue reading

Comments Off

European Students for Liberty: Reykjavík 15. nóvember

Evrópusamtök frjálslyndra háskólanema, European Students for Liberty, halda svæðisráðstefnu í Reykjavík laugardaginn 15. nóvember. Hún er haldin á Háskólatorgi í Háskóla Íslands, í stofu HT-105. Dagskráin er á þessa leið: 11.30 Opnun 11.45 Dr. Birgir Þór Runólfsson hagfræðidósent talar um … Continue reading

Comments Off

Hannes: Fræðslurit um kommúnisma endurútgefin

Prófessor Hannes H. Gissurarson, forstöðumaður rannsókna í RNH, lýsti samstarfsverkefni RNH og AECR, „Evrópu fórnarlambanna“ á ársfundi Evrópuvettvangs minningar og samvisku, Platform of European Memory and Conscience, í Brüssel 4.–5. nóvember 2014, en RNH er aðili að vettvangnum. Meðal fyrirlesara … Continue reading

Comments Off

Hannes: Hvað skýrir fjandskap Darlings?

Rannsóknarnefnd Alþingis á bankahruninu greindi réttilega tvær orsakir bankahrunsins: öran vöxt bankanna annars vegar og dulinn áhættuþátt inni í bankakerfinu hins vegar, en sá þáttur fólst aðallega í krosseignatengslum og uppblásnu eigið fé helstu skuldunauta bankanna, sem voru um leið … Continue reading

Comments Off

Ridley: Heimur batnandi fer!

Heimurinn fer ört batnandi, hvort sem litið er á lífskjör, heilsu og læsi eða margvíslegt minnkandi böl eins og ofbeldisglæpi, stríðsrekstur og drepsóttir. Jörðin fer líka grænkandi, minna land þarf til matvælaframleiðslu, jafnframt því sem umhverfi manna hefur víðast verið … Continue reading

Comments Off