Author Archives: HHG

Hannes: Samanburður þjóða fróðlegur

Sækja má á Netið margvísleg gögn til stuðnings frelsinu, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson í erindi á ráðstefnu Brasilíusamtaka frjálslyndra stúdenta, Estudantes pela liberdade, í Curitiba í Brasilíu 31. maí 2014. Ráðstefnan var um frelsi á upplýsingaöld, en á meðal … Continue reading

Comments Off

Hannes: Margvísleg gögn á Netinu styrkja frelsið

Netið er nægtabrunnur gagna, sem styrkja málstað frjálslynds fólks, sagði prófessor Hannes H. Gissurarson í fyrirlestri á ráðstefnu í Porto Alegre í Brasilíu 25. maí 2014. Brasilísku stúdentasamtökin Estudantes pela liberdade héldu ráðstefnuna, sem helguð var frelsi á upplýsingaöld. Samstarfsaðilar … Continue reading

Comments Off

RNH fær frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar

RNH fékk árið 2014 frelsisverðlaun Kjartans Gunnarssonar, sem stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna veitir árlega einum einstaklingi og einum samtökum. Í rökstuðningi SUS er rætt um hið öfl­uga starf, sem rann­sókn­ar­setrið hafi unnið í þágu frels­is­ins und­an­far­in ár. Þar seg­ir, að … Continue reading

Comments Off

Grossman heimsækir RNH

Dan Grossman, stjórnarformaður Atlas Network og stjórnarmaður í Students for Liberty, kom í stutta heimsókn til Íslands dagana 11.–12. maí. Hann sat hádegisverð með Gísla Haukssyni, formanni stjórnar RNH, og nokkrum öðrum, sem tekið hafa þátt í starfsemi RNH. Gísli … Continue reading

Comments Off

Dzhemílev fær verðlaun Evrópuvettvangsins

Aðildarsamtök Evrópuvettvangs minningar og samvisku, European Platform of European Memory and Conscience, ákváðu 30. apríl að veita í fyrsta skipti verðlaun Evrópuvettvangsins, og renna þau að þessu sinni til leiðtoga Krím-tatara, Mustafa Dzhemílev. Hann hlýtur verðlaunin fyrir hugrekki og óþreytandi … Continue reading

Comments Off

Hannes: Bankahrunið ekki sökum „nýfrjálshyggjunnar“

Ýmsir vinstri sinnar halda því, að bankahrunið íslenska hafi verið vegna misheppnaðrar tilraunar til að hrinda í framkvæmd „nýfrjálshyggju“, eins og það er kallað. Prófessor Hannes H. Gissurarson vísaði þeirri skýringu á bankahruninu á bug í fyrirlestri, sem hann flutti … Continue reading

Comments Off