Author Archives: HHG

Hannes um bankahrunið í Las Vegas: Mánudag 14. apríl

Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, heldur fyrirlestur um skýringar á íslenska bankahruninu 2008 á árlegri ráðstefnu  bandarísku samtakanna APEE, Association of Private Enterprise Education, í Las Vegas í Nevada mánudaginn 14. apríl 2014. Erindi hans er kl. 2.55–4.10 síðdegis á … Continue reading

Comments Off

Heisbourg: Evrópudraumurinn orðinn að martröð

Evrópudraumurinn er orðinn að martröð vegna þeirra mistaka að taka upp sama gjaldmiðil, evruna, í mestöllu Evrópusambandinu, þótt mörg aðildarríki hefðu verið vanbúin því, sagði François Heisbourg, einn kunnasti sérfræðingur Evrópu á sviði öryggis- og alþjóðastjórnmála, í fyrirlestri á fundi … Continue reading

Comments Off

Heisbourg um evruna og ESB: Laugardag 5. apríl 11–12

Einn kunnasti sérfræðingur Evrópu í öryggis- og alþjóðastjórnmálum, François Heisbourg, heldur fyrirlestur um evruna og Evrópusambandið á vegum Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og RNH laugardaginn 5. apríl 2014 kl. 11–12 í Odda, stofu O-202, í Háskóla Íslands. Heisbourg fæddist 1949 og … Continue reading

Comments Off

Hannes: Smæðin tækifæri ekki síður en takmörkun

Smæð þjóða getur verið tækifæri ekki síður en takmörkun, sagði dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, forstöðumaður rannsókna RNH, á fundi stjórnmálafélagsins Framsóknar í Færeyjum í samkomuhúsinu Öström í Þórshöfn laugardaginn 22. mars 2014. Í erindi sínu rakti Hannes í örstuttu … Continue reading

Comments Off

Hannes: Erlendir úrslitaþættir bankahrunsins

Þegar leið fram á árið 2008, var ástandið á íslenska fjármálamarkaðnum viðkvæmt og stefndi í djúpa kreppu, eins og Íslendingar hafa stundum þurft að glíma við, en þrír erlendir áhrifaþættir felldu íslensku bankana og breyttu fyrirsjáanlegri kreppu í fullkomið hrun. … Continue reading

Comments Off

Hannes: Útlendingar höfðu hundrað milljarða af Íslendingum

Útlendingar nýttu sér neyð Íslendinga í bankahruninu til þess að kaupa af þeim eignir á verði, sem var langt undir eðlilegu markaðsverði, jafnvel í kreppu. Þetta gátu þeir, því að opinberir aðilar í ýmsum Evrópulöndum neituðu íslenskum fyrirtækjum um þá … Continue reading

Comments Off