Author Archives: HHG

Ókostir samrunaþróunar í Evrópu mánudag 12. nóvember: 12–13

Mats Persson, forstöðumaður hugveitunnar Open Europe í Lundúnum, flytur fyrirlestur í boði RNH, Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Evrópuvaktarinnar mánudaginn 12. nóvember kl. 12–13 í stofu 201 í Odda, félagsvísindahúsi Háskóla Íslands. Nefnist fyrirlesturinn: „How Further Integration Could Hurt Europe’s Competitiveness.“ … Continue reading

Comments Off

Hannes H. Gissurarson: Maó ófreskja í mannsmynd

Hannes H. Gissurarson prófessor flutti fyrirlestur undir heitinu „Maó: Sagan sem hefur verið sögð“ í boði Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa 2. nóvember 2012. Þar lýsti hann deilum á Íslandi og annars staðar vegna bókar eftir Jung Chang og Jon Halliday, Maó: Sagan … Continue reading

Comments Off

Deilur um ævisögu Maós föstudag 2. nóvember: 12–13

Næsti viðburður, sem RNH vill vekja athygli á, er fyrirlestur, sem dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, flytur á fundi Konfúsíusarstofnunarinnar í Háskóla Íslands föstudaginn 2. nóvember kl. 12–13 í stofu 207 í aðalbyggingu Háskólans. Fyrirlesturinn ber heitið „Maó: … Continue reading

Comments Off

Rasmussen um Ayn Rand föstudag 26. október: 17–18

Föstudaginn 26. október 2012 kemur hin áhrifamikla skáldsaga Undirstaðan (Atlas Shrugged) eftir rússnesk-bandaríska rithöfundinn Ayn Rand út á íslensku. Almenna bókafélagið gefur bókina út, en Elín Guðmundsdóttir þýddi. Íslenska þýðingin er 1146 blaðsíður. Stefið í Undirstöðunni er: Hvað gerist, ef … Continue reading

Comments Off

Íslenska peningalyktin föstudag 26. október: 15–16.45

Hannes H. Gissurarson, prófessor í stjórnmálafræði, sem situr í rannsóknarráði RNH, flytur fyrirlestur undir heitinu „Hvað segir stjórnmálahagfræðin okkur um íslenska peningalykt?“ í Þjóðarspeglinum svokallaða 26. október 2012, en þar kynna félagsvísindamenn niðurstöður helstu rannsókna sinna. Fyrirlestur Hannesar er liður … Continue reading

Comments Off

Hlutdrægni fjölmiðla gagnvart BNA mánudag 15. október: 12–13

Næsti viðburður á vegum RNH er erindi, sem norski blaðamaðurinn Jan Arild Snoen flytur mánudaginn 15. október um hlutdrægni evrópskra fjölmiðla gagnvart Bandaríkjum Norður-Ameríku kl. 12–13 í stofu 201 í Odda, félagsvísindahúsi Háskóla Íslands. Snoen telur, að evrópskir fjölmiðlar dragi … Continue reading

Comments Off