Category Archives: Fréttir

Dr. Matt Ridley: Framfarir í krafti frjálsra viðskipta

Dr. Matthew Ridley, sem lauk doktorsprófi í dýrafræði frá Oxford-háskóla, var vísindaritstjóri The Economist um árabil og er höfundur fjölmargra metsölubóka um vísindi, flutti fyrirlestur 27. júlí á vegum RNH og Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í Háskóla Íslands. Var fyrirlesturinn um, hvers vegna mannkynið gæti … Continue reading

Comments Off

Hannes H. Gissurarson: Kapítalisminn getur verið grænn

RNH efndi í samstarfi við Reason Foundation í Bandaríkjunum til málstofu 19. júní 2012 í Rio de Janeiro í Brasilíu í tengslum við alþjóðlegu umhverfisráðstefnuna Rio+20, en hún var haldin í framhaldi af alþjóðlegu umhverfisráðstefnunni í Rio de Janeiro 1992. … Continue reading

Comments Off

Prófessor Bent Jensen: Fylgdu línunni frá Moskvu

Prófessor Bent Jensen, einn helsti sérfræðingur Norðurlanda um kommúnisma, flutti erindi um norræna kommúnista á fundi Alþjóðamálastofnunar Háskóla Íslands og Almenna bókafélagsins í Háskóla Íslands 27. febrúar 2012. Fyrirlestur Jensens var liður í samstarfsverkefni RNH og AECR, Evrópusamtaka íhaldsmanna og … Continue reading

Comments Off

Dr. Tom Palmer: Frelsishugsjónin í fullu gildi

Þegar Uppsprettan eftir Ayn Rand kom út á íslensku 28. nóvember 2011, hélt dr. Tom Palmer frá Cato Institute í Washington DC erindi í Þjóðmenningarhúsinu um „einstaklingshyggju 21. aldar“. Þar ræddi hann um boðskap Ayns Rands í skáldsögum hennar og kapítalisma og sósíalisma í … Continue reading

Comments Off

Göran Lindblad: Kommúnisminn glæpsamlegur

Þegar Svartbók kommúnismans kom út í íslenskri þýðingu og ritstjórn Hannesar H. Gissurarsonar prófessors 31. ágúst 2009, hélt sænski Evrópuþingmaðurinn Göran Lindblad erindi í Þjóðminjasafninu. Þar sagði hann frá ályktunum Evrópuráðsins frá 2006 og Evrópuþingsins frá 2009 um, að kommúnisminn væri ekki síður glæpsamlegur í eðli … Continue reading

Comments Off