Monthly Archives: August 2014

Þrír frá RNH á þingi Mont Pèlerin samtakanna

Þrír einstaklingar, sem tengjast RNH, sækja þing Mont Pèlerin samtakanna í Hong Kong 31. ágúst–5. september 2014, Gísli Hauksson, formaður stjórnarinnar, Jónas Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri RNH, og dr. Hannes H. Gissurarson prófessor, sem situr í rannsóknarráði setursins, en hann er eini … Continue reading

Comments Off

Bókagjöf á minningardegi fórnarlambanna

Árið 2009 ákvað Evrópuþingið að gera 23. ágúst að sérstökum minningardegi fórnarlamba alræðisstefnunnar, nasisma og kommúnisma. Dagurinn er valinn vegna þess, að þennan dag árið 1939 gerðu þeir Hitler og Stalín griðasáttmála um að skipta á milli sín Mið- og … Continue reading

Comments Off

„Hið veika getur lifað hið sterka af“

Prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson, umsjónarmaður rannsókna RNH, flutti fjóra fyrirlestra á ráðstefnum á Norðurlöndum í ágúst. Á árlegri ráðstefnu norrænu stjórnmálafræðingasamtakanna, Nordic Political Science Association, í Gautaborg í Svíþjóð 12.–15. ágúst ræddi hann um þrjú efni. Eitt var Icesave-deilan á … Continue reading

Comments Off

Útgáfuhóf: ný bók um tekjudreifingu og skatta

Útgáfuhóf verður á Litla torgi, hliðarsal Hámu (inn af mötuneytinu og Bóksölu stúdenta) fimmtudaginn 21. ágúst kl. 17–19. Tilefnið er, að nú er komin út ný bók í ritröðinni Þjóðmálarit Almenna bókafélagsins, greinasafnið Tekjudreifing og skattar, sem þeir Ragnar Árnason … Continue reading

Comments Off

Fjórir fyrirlestrar á Norðurlöndum

Prófessor Hannes Hólmsteinn Gissurarson, umsjónarmaður rannsókna RNH, flytur fjóra fyrirlestra á ráðstefnum á Norðurlöndum í ágúst. Á árlegri ráðstefnu norrænu stjórnmálafræðingasamtakanna, Nordic Political Science Association, í Gautaborg í Svíþjóð 12.–15. ágúst heldur hann þrjú erindi. Eitt er á málstofu um … Continue reading

Comments Off