Hannes í hlaðvarpinu Sláin inn

Rannsóknastjóri RNH, Hannes H. Gissurarson, prófessor emeritus í Háskóla Íslands, var gestur Birgis Liljars Soltanis í hlaðvarpinu „Sláin inn“ 3. maí 205. Ræddi hann þar meðal annars tollastríð Trumps Bandaríkjaforseta, vælumenningu (wokeism) og afturköllunarfár (cancel culture) háskóla og fjölmiðla, átökin í Ísrael og hryðjuverkasamtökin Hamas og veiðigjöld í íslenskum sjávarútvegi. Þátturinn var 59 mínútur.

Comments are closed.